Nemendur á málabraut fóru í heimsókn í Veröld – Hús Vigdísar og fengu þar að njóta og upplifa sýninguna Mál í mótun. Nemendur voru sammála um að sýningin er afar vel heppnuð og höfðu bæði gagn og gaman af.