Tolleringar

2021-09-11T15:51:38+00:0011.9.2021|Categories: Fréttir|Tags: |

Tolleringar fóru fram í gær, þær fóru vel fram og við þökkum 6. bekkingum kærlega fyrir að skipuleggja þessa skemmtilegu stund með tilliti til sóttvarna.