Forkeppni stærðfræðikeppni framhaldsskólanema fór fram þriðjudaginn 28. október síðastliðinn. Yfir 200 keppendur úr hinum ýmsu framhaldsskólum tóku þátt. Árangur nemenda Menntaskólans var afar glæsilegur. Á neðra stigi átti Menntaskólinn 10 af 14 efstu en á efra stigi 16 af 25 efstu.

Neðra stig: sæti, nafn og bekkur

2. Birkir Orri Arason 4.I

3. Hildur Vala Ingvarsdóttir 4.J

4. Kristján Dagur Jónsson 4.F

5. Hrafnkell Hvanndal Halldórsson 4.I

6. Kristófer Tómas Kristinsson 4.D

7. Jónas Orri Egilsson 4.I

9. Kári Tómasson 4.D

10. Erna María Beck 4.D

11.-12. Sigþór Haraldsson 4.I

14. Inga Margrét Bragadóttir 4.H

 

Efra stig: sæti, nafn og bekkur

1.Benedikt Vilji Magnússon 5.X

2. Viktor Már Guðmundsson 6.X

3. Selma Rebekka Kattoll 6.X

4. Kirill Zolotuskiy 5.X

7. Hallgrímur Haraldsson 6.X

8.-11. Arnar Dór Vignisson 6.X

12. Einar Andri Víðisson 6.X

13.-14. Ísak Norðfjörð 5.Y

15. Jóhannes Reykdal Einarsson 6.X

17. Alex Orri Ingvarsson 6.X

18.-20. Ólafur Steinar Ragnarsson 5.X

18.-20. Matthías Andri Hrafnkelsson 5.X

21. Karitas T.Z. Friðjónsdóttir 6.Y

22.-23. Victor Kári Kristinsson 5.X

22.-23. Leifur Már Jónsson 5.Y

24.-25. Matthildur Peta Jónsdóttir 5.Y