Næstu 4 laugardaga verða æfingar fyrir forkeppni í stærðfræði, sem fer fram 28. september næstkomandi.

Þær hefjast kl. 10 og lýkur 12 fyrir nýnema, og 12:30 fyrir eldri nemendur og fara fram í Gamla skóla.