Til hamingju Katrín Ósk
Við óskum Katrínu Ósk í 6.U innilega til hamingju með styrkinn sem hún fékk úr Minningarsjóði Önnu Claessen la Cour. Styrkurinn er veittur nemendum sem ætla að fara í nám til Danmerkur og njóta nemendur úr MR forgangs við úthlutun [...]