Góður árangur MR-inga á Ólympíuleikunum og Evrópuleikunum í eðlisfræði
Í sumar tóku eftirfarandi MR-ingar þátt á Ólympíuleikunum og Evrópuleikunum í eðlisfræði: Jón Valur Björnsson (6.X) Hilmir Vilberg Arnarsson (6.X) Hildur Gunnarsdóttir (5.Y) Teresa Ann Frigge (5.Y) Nemendur stóðu sig mjög vel á leikunum en sérstaklega má nefna árangur tveggja [...]