Minningarsjóður Önnu Claessen la Cour

2021-09-22T14:17:24+00:0022.9.2021|Categories: Tilkynningar|Tags: |

Minningarsjóður Önnu Claessen la Cour veitir íslensku námsfólki styrki til að stunda  framhaldsnám í Danmörku. Nemendur úr Menntaskólanum í Reykjavík njóta einkum þessara styrkja,  en Anna varð stúdent frá MR árið 1933, tæplega 18 ára að aldri. Umsóknarfrestur er til [...]