Skólanum hefur tekist að fá afnot af húsnæði Dómkirkjunnar til að nemendur MR fái lesaðstöðu. Aðstaðan er á horni Lækjargötu og Vonarstrætis og verður opin frá 10-18 (mán – fim) og 10-16 á föstudögum.