Skólahald fellur niður á morgun
Skólahald fellur niður á morgun, mánudaginn 7. febrúar, vegna veðurs. Við hvetjum nemendur til náms eins og kostur er.
Skólahald fellur niður á morgun, mánudaginn 7. febrúar, vegna veðurs. Við hvetjum nemendur til náms eins og kostur er.
Í síðustu viku var fyrsti fundur í nýju Nordplus verkefni sem skólinn tekur þátt í ásamt Røros Videregående Skole í Noregi. Það voru þær Elín, Freyja, Halla, Urður, Viktoría og Þórhildur í 5.M sem tóku þátt í verkefninu fyrir hönd [...]
Liðakeppni í stærðfræði fer fram komandi laugardag, 29. janúar kl. 10 í Gamla skóla. Lið skipa 2-5 nemendur sem ekki þurfa að vera úr sama bekk. Skráning hjá stærðfræðikennurum.
Gettu betur lið MR er komið áfram í keppninni eftir góðan árangur liðsins í keppni gærdagsins, við óskum þeim til hamingju.
Kæru nemendur og forráðamenn Gleðilegt ár og takk fyrir það liðna. Nú herjar veiran á okkur sem aldrei fyrr og margir hafa veikst síðustu daga. Veikindi önnur en Covid verða áfram tilkynnt í gegnum INNU líkt og áður þ.e. ef [...]
Kennsla hefst aftur að loknu jólafríi þann 5. janúar. Kennt verður eftir stundaskrá. Hlökkum til að sjá ykkur aftur.
Próftöflur fyrir sjúkrapróf hefur verið birt á heimasíðunni, hægt er að sjá próftöflurnar undir gagnlegar síður eða hér: 4.bekkur 5.bekkur 6.bekkur
Lesaðstaða fyrir nemendur verði opin í Íþöku 8-16 og í húsnæði Dómkirkjunnar 10-18 alla virka daga á meðan á prófum stendur.
Eystrasaltskeppnin í stærðfræði var þetta árið haldin á Íslandi og þátttakendur frá hinum ýmsum nágrannalöndum okkar þreyttu keppnina í húsakynnum Menntaskólans. Fyrir Íslands hönd kepptu Benedikt Vilji Magnússon 5.X, Kirill Zolotuskiy 5.X, Selma Rebekka Kattoll 6.X, Viktor Már Guðmundsson 6.X [...]