Opið hús verður í skólanum laugardaginn 19. mars milli kl. 14 og 16. Nemendur og starfsfólk skólans taka á móti gestum og kynna nám og starf í skólanum.

Allir hjartanlega velkomnir