Verðlaunahafar í frönsku
Í gær, 14. júní, bauð sendiherra Frakklands í móttöku fyrir þá nýstúdenta sem útskrifuðust með afburðareinkunn í frönsku í framhaldsskólum landsins og forráðamenn þeirra. Lára Róbertsdóttir og Grétar Þór Halldórsson hlutu þessi verðlaun í MR. Við óskum þeim Láru og [...]








