Þýskuþraut 2022
Nú liggja fyrir niðurstöður þýskuþrautar og nemendur úr fimm framhaldsskólum tóku þátt í henni. Í ár var haldin þýskuþraut á tveimur stigum. Nemendum verður boðið sérstaklega á uppskeruhátíð sem fer fram þann 20. maí klukkan 16.30 í Kvennaskólanum. Nemendur skólans [...]