Evrópuleikarnir í eðlisfræði

2022-05-30T11:23:08+00:0030.5.2022|Categories: Fréttir|Tags: , , |

Íslenska Ólympíuliðið í eðlisfræði fór á dögunum til Ljubljana í Slóveníu á Evrópuleikana í eðlisfræði. Flogið var út 19. maí, sama dag og fjórir elstu liðsmenn liðsins kláruðu síðustu stúdentsprófin sín. Það var því ekki mikill undirbúningur sem liðið hafði [...]