Einkunnaafhending

2022-05-25T13:38:35+00:0024.5.2022|Categories: Tilkynningar|Tags: |

Einkunnaafhending 4. og 5. bekkjar verður á morgun kl. 12 í heimastofum. Kl. 13 hefst prófsýning. Niðurröðun greina má sjá á töflu í anddyra Gamla skóla og Casa Nova. Prófsýning 6. bekkjar hefst kl. 14.