Brautskráningu 2022

2022-05-31T10:01:00+00:0030.5.2022|Categories: Fréttir|Tags: , |

Menntaskólanum í Reykjavík var slitið í 176. sinn við brautskráningu stúdenta í Háskólabíó föstudaginn 27. Maí.  Brautskráðir voru alls 208 nýstúdentar. Dúx 6. bekkjar að þessu sinni var Katrín Ósk Arnarsdóttir sem útskrifaðist með aðaleinkunn upp á 9,88. Katrín stundaði [...]