Opið hús í Menntaskólanum í Reykjavík
Síðastliðinn laugardag stóðu starfsmenn og nemendur í Menntaskólanum í Reykjavík fyrir opnu húsi. Þessi viðburður er einkum hugsaður fyrir nemendur á lokaári grunnskóla til að auðvelda þeim valið á framhaldsskóla. Eftir sóttvarnartakmarkanir síðustu ára var það kærkomið að endurvekja þennan [...]