Mánudaginn 19. desember kl. 14 verður jólastund fyrir nemendur og starfsfólk í Dómkirkjunni.

Einkunnaafhending verður að kirkjuferð lokinni í heimastofum nemenda um kl. 14:30.  Opnað verður fyrir einkunnir í Innu kl. 15 sama dag.

Kennsla hefst að nýju miðvikudaginn 4. janúar samkvæmt stundaskrá.