Kynningar fyrir nemendur í 10. bekk verða á eftirfarandi dögum í febrúar:

Mán. 6. febrúar kl. 15.00

Þri. 7. febrúar kl. 15.00

Mið. 8. febrúar kl. 15.00

Mán. 13. febrúar kl. 15.00

Þri. 14. febrúar kl. 15.00

 

Á kynningunum fara námsráðgjafar skólans yfir námsframboð og skipulag námsins. Nemendur í 5. og 6. bekk kynna félagslífið og fylgja gestum í stutta gönguferð um húsnæðið. Heimsóknin tekur um það bil 45-60 mínútur.

Skráning hefst miðvikudaginn 1. febrúar í síma 545 1900. Athugið að takmarkaður sætafjöldi er á kynningum og getum við því miður ekki tekið á móti forráðmönnum.

Opið hús verður laugardaginn 15. apríl kl. 14.00 – 16.00.