Skrifstofa skólans er komin í jólafrí og opnar aftur 3. janúar. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá 4. janúar.

Við vonum að þið hafið það öll gott í jólafríinu og hlökkum til sjá ykkur aftur á nýju ári.