Bræðrasjóður hefur það hlutverk að styrkja nemendur sem búa við bágan fjárhag.

Sjóðurinn auglýsir nú eftir umsóknum um styrk.

Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans og á heimasíðu skólans.

Umsóknir berist rektor í síðasta lagi þriðjudaginn  31. janúar 2023.