Grímuskylda
Búið er að innleiða nýjar reglur varðandi sóttvarnir. Grímuskylda verður tekin upp að nýju, reglurnar eru í raun þær sömu og við bjuggum við fyrir ekki svo löngu síðan: allir bera grímur á göngum skólans en nemendur mega taka niður [...]