Einkunnaafhending
Einkunnaafhending 4. og 5. bekkjar verður á morgun kl. 12 í heimastofum. Kl. 13 hefst prófsýning. Niðurröðun greina má sjá á töflu í anddyra Gamla skóla og Casa Nova. Prófsýning 6. bekkjar hefst kl. 14.
Einkunnaafhending 4. og 5. bekkjar verður á morgun kl. 12 í heimastofum. Kl. 13 hefst prófsýning. Niðurröðun greina má sjá á töflu í anddyra Gamla skóla og Casa Nova. Prófsýning 6. bekkjar hefst kl. 14.
Aðalfundur Hollvinafélags MR verður haldinn þriðjudaginn 7. júní á Sal Menntaskólans kl. 17:00. Á fundinum verða venjuleg aðalfundarstörf og stjórn kjörin. Stjórnina skipa nú Halldór Kristjánsson formaður og meðstjórnendur eru Brynjólfur Jónsson, Kristín Heimisdóttir, Kristrún Heimisdóttir, Laufey Gunnarsdóttir, Ólafur Stephensen, [...]
Tímasetning sjúkraprófa liggur nú fyrir og er hægt að nálgast tölfuna fyrir hér og sem hlekk undir Gagnlegar síður
Brautskráning stúdenta verður í dag föstudaginn 27.maí kl. 14:00 í Háskólabíói. Kveðja, rektor
Vegna páskahátíðar verður skrifstofa skólans lokuð frá mánudeginum 11. apríl til miðvikudagsins 20. apríl. Gleðilega páska!
Opið hús verður í skólanum laugardaginn 19. mars milli kl. 14 og 16. Nemendur og starfsfólk skólans taka á móti gestum og kynna nám og starf í skólanum. Allir hjartanlega velkomnir
Bræðrasjóður hefur það hlutverk að styrkja nemendur sem búa við bágan fjárhag. Sjóðurinn auglýsir nú eftir umsóknum um styrk. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans og á heimasíðunni. Umsóknir berist rektor í síðasta lagi miðvikudaginn 20. apríl 2022. Rektor
Menntaskólinn í Reykjavík býður nemendum í 10. bekk að koma og kynna sér námið og félagslífið í MR. Á kynningunum taka námsráðgjafar skólans á móti nemendum og fara yfir námsframboð og skipulag námsins. Nemendur í 5. og 6. bekk fara [...]
Nú stendur yfir deildaval í 4. bekk. Hægt er að skoða kynningu á námsefni í líffræði á náttúrufræðibraut hér.
Dagana 25. febrúar – 28. febrúar mun Menntaskólinn í Reykjavík flytja Office 365 aðgang starfsmanna og nemanda yfir í Menntaský. Föstudaginn 25. febrúar klukkan 15:00 verður því lokað á innskráningar Office 365 aðganga Menntaskólans í Reykjavík en Sunnudaginn 27.feb verðu [...]