Gettu betur
Gettu betur lið skólans er komið í undanúrslit eftir sigur á FG síðasta föstudagskvöld. Við óskum þeim til hamingju með árangurinn.
Gettu betur lið skólans er komið í undanúrslit eftir sigur á FG síðasta föstudagskvöld. Við óskum þeim til hamingju með árangurinn.
Stöðupróf í pólsku verður haldið í Kvennaskólanum í Reykjavík, ef aðstæður leyfa, miðvikudaginn 17. mars 2021 klukkan 17:00. Prófið verður í aðalbyggingu skólans að Fríkirkjuvegi 9. Mest geta nemendur fengið 20 ein. metnar á 15 ein. á 1. þrepi og [...]
Skráningarfrestur í keppni ungra vísindamanna er til 8.febrúar 2021. Í keppninni er tekið á móti verkefnum í tíu flokkum vísindanna. Eðlisfræði efnafræði, félagsvísindi heilbrigðisvísindi jarðvísindi líffræði stærðfræði umhverfisfræði upplýsinga- og tölvunarfræði verkfræði Allir á aldrinum 15 til 20 ára geta [...]
Við óskum Katrínu Ósk í 6.U innilega til hamingju með styrkinn sem hún fékk úr Minningarsjóði Önnu Claessen la Cour. Styrkurinn er veittur nemendum sem ætla að fara í nám til Danmerkur og njóta nemendur úr MR forgangs við úthlutun [...]
Kæru nemendur, Til hamingju með árangurinn! Ég fagna því innilega að síðustu þrjár vikur hafa gengið vel í staðnáminu, engin smit hafa komið upp og menn almennt verið hraustir. Bestu þakkir, kæru nemendur, fyrir ykkar þátt í því að þetta [...]
Gettu betur lið skólans stóð sig mjög vel í gær og er núna komið áfram í 8-liða úrslit. Liðið keppir næst 12. febrúar við FG.
Laugardagsæfingar í eðlisfræði hefjast núna á laugardaginn, 16. janúar kl. 12-14. Laugardagsæfingarnar eru hugsaðar sem undirbúningur undir forkeppni eðlisfræðikeppni framhaldsskólanna sem mun fara fram þriðjudaginn 2. mars. Laugardagsæfingarnar verða með svipuðu sniði og forkeppnin: 20 krossar sem gilda 70 stig [...]
Laugardagsæfingar í stærðfræði hefjast núna á laugardaginn, 9. janúar kl. 10. Æfingarnar verða með svipuðu sniði og lokakeppni stærðfræðikeppni framhaldsskólanna; 6 skrifleg dæmi sem nemendur fá 3 klst. til að reyna við.
Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 5. janúar. Kennt verður í staðnámi. Hlökkum til að sjá okkar frábæru nemendur aftur :)
Kæru nemendur, Nú er haustmisserinu að ljúka og í dag kl. 14:00 verður opnað fyrir einkunnir í INNU. Það verður aldrei of oft sagt að þið hafið sýnt fágætan dugnað og aðlögunarhæfni á þessu haustmisseri, misseri sem hefur verið krefjandi [...]