Kennsla hefst aftur eftir páskafrí miðvikudaginn 7. apríl. Vonum að þið hafið það gott í fríinu og hlökkum til að sjá ykkur aftur eftir páska.