Eystrasaltskeppnin í stærðfræði
Eystrasaltskeppnin í stærðfræði var þetta árið haldin á Íslandi og þátttakendur frá hinum ýmsum nágrannalöndum okkar þreyttu keppnina í húsakynnum Menntaskólans. Fyrir Íslands hönd kepptu Benedikt Vilji Magnússon 5.X, Kirill Zolotuskiy 5.X, Selma Rebekka Kattoll 6.X, Viktor Már Guðmundsson 6.X [...]







