Úrslit í stærðfræðikeppni framhaldsskólanema
Úrslitakeppni í stærðfræðikeppni framhaldskólanema fór fram 13. mars. Nemendur MR stóðu sig með prýði og erum við afskaplega stolt af þeim. Sérstaklega er gaman að geta þess að efstur er nemandi úr 4.E en nokkur ár eru síðan að fyrsta [...]