Almenna landskeppnin í efnafræði
Almenna landskeppnin í efnafræði fór fram í framhaldsskólum landsins fimmtudaginn 3. mars. Alls tók 51 nemandi þátt, úr fimm skólum. Sigurvegari 21. Almennu landskeppninnar í efnafræði er Benedikt Vilji Magnússon, nemandi við MR, en hann hlaut 65 stig af 100 [...]