Almenna landskeppnin í efnafræði
Fimmtudaginn 13. febrúar fór fram almenna landskeppnin í efnafræði í 24. skipti. Alls tóku 78 nemendur þátt úr 8 skólum. 14 efstu keppendunum er boðið að taka þátt í úrslitakeppninni sem verður haldin helgina 8. - 9. mars í Háskóla [...]