Menntaskólinn í Reykjavík settur í 180. sinn.
Menntaskólinn í Reykjavík var settur í 180. sinn þriðjudaginn 19. ágúst í Dómkirkjunni. Nemendur og starfsfólk gengu saman fylktu liði frá Gamla skóla yfir í Dómkirkjuna. Aðsókn í skólann í vor var góð og sóttu fleiri nýnemar um en komust [...]