Endurtökupróf 2025
Próftafla fyrir endurtökupróf hefur nú verið birt. Hægt er að nálgast hana hér
Próftafla fyrir endurtökupróf hefur nú verið birt. Hægt er að nálgast hana hér
Einkunnaafhending hjá 4. og 5. bekk fer fram miðvikudaginn 28. maí kl. 12 í heimastofum nemenda. Á sama tíma er opnað fyrir einkunnasýn í Innu. Prófsýning verður sama dag, hjá 4. og 5. bekk verður prófsýning 12:30-13:15 og hjá 6. [...]
Í vetur var stofnaður minningarsjóður á grunni eldri sjóðs, sem lagður var niður. Dr. Ólafur Dan Daníelsson (f. 1877, d. 1957) var fyrsti Íslendingurinn til að ljúka doktorsprófi í stærðfræði. Hann varði doktorsritgerð við Kaupmannahafnarháskóla 1909 við gott lof. Ólafur [...]
Sjúkraprófstaflan fyrir 4. og 5.bekk hefur verið birt á heimasíðu skólans. Einnig má nálgast próftöflurnar hér að neðan: Sjúkrapróf í 4. bekk Sjúkrapróf í 5. bekk
Aðalfundur Hollvinafélags MR verður á Sal kl. 17:00 þriðjudaginn 27. maí 2025. Á fundinum verða venjuleg aðalfundarstörf og stjórn kjörin. Heimasíða Hollvinafélagsins er: https://hollvinirmr.is/
Birgir Guðjónsson stærðfræðikennari lést 24. apríl s.l. Birgir hóf kennslu við skólann 1979. Hann var vinsæll kennari, sem bar ávallt hag nemenda sinna og skólans fyrir brjósti. Hann var frábær vinnufélagi, faglegur og hvetjandi, með hlýtt viðmót. Við fráfall Birgis [...]
Í vikunni fóru 5.bekkir máladeildar í vettvangsferð í Hólavallarð og unnu verkefni tengt ljóðagreiningu í ensku. Nemendur stóðu sig með mikilli prýði og það er frábært að geta nýtt fallega nærumhverfið við Menntaskólann í Reykjavík
Verðlaunaafhending í keppni grunnskólanemenda í stærðfræði fór fram á Hátíðasal Menntaskólans í Reykjavík sunnudaginn 30. mars. Athöfnin var afar vel sótt og var salurinn þétt setinn. Stærðfræðikeppni grunnskólanema var haldin í MR þriðjudaginn 11. mars. Alls tóku 389 nemendur úr [...]
Brautskráning nýstúdenta verður 30. maí kl. 14. Athöfnin verður haldin í Háskólabíó. Nemendur fá nánari upplýsingar síðar.
Lára Kristín Ragnarsdóttir, 5.A, hlaut sérstaka viðurkenningu dómnefndar fyrir listfengi í frönskukeppni framhaldsskólanema. Félag frönskukennara á Íslandi stendur að keppninni í samstarfi við Sendiráð Frakklands á Íslandi og Alliance française í Reykjavík. Keppnin er haldin árlega og var þemað í [...]