Vettvangsferð hjá 5.A og B
Í vikunni fóru 5.bekkir máladeildar í vettvangsferð í Hólavallarð og unnu verkefni tengt ljóðagreiningu í ensku. Nemendur stóðu sig með mikilli prýði og það er frábært að geta nýtt fallega nærumhverfið við Menntaskólann í Reykjavík