Landskeppni framhaldsskólanna í líffræði 2025
Úrslit í landskeppni framhaldsskólanna í líffræði eru ljós, en til leiks á úrslitadaginn mættu 20 mjög efnilegir framhaldsskólanemar. Hlutskörpust í ár voru (f.v. á myndinni): Merkúr Máni Hermannsson (MR), Muhammad Shayan Ijaz Sulehria (MH), Ása Dagrún Geirsdóttir (Kvennó) og Jóakim [...]
Úrslit 23. almennu landskeppninnar 2025
Nú liggja fyrir úrslit efnafræðikeppninnar 2025. Þrír keppendur voru frá MR í úrslitunum og stóðu þau sig öll vel. Í 2. sæti var Sigurður Baldvin Ólafsson, í 4. sæti Tryggvi Kormákur Hávarðarson og í 11. sæti Áslaug Lilja Þorgeirsdóttir. Við [...]
Spænskuhátíð
Föstudaginn 7. mars fóru spænskunemendur úr 6.AB (máladeild) og kennari á Spænskuhátíð sem haldin var þriðja árið í röð í Veröld (HÍ). Þessi hátíð er í boði Spænska sendiráðsins á Íslandi og Háskóla Íslands, í sérstakri samvinnu við RANNÍS, UN [...]
gettu betur
Í gær fór fram viðureign MR og MH í undanúrslitum gettu betur. Liðið hefur æft stíft með liðstjórum og þjálfurum og þau stóðu sig vel í gærkvöldi, í spennandi keppni gegn MH-ingum, þrátt fyrir svekkjandi tap. Við erum stolt af [...]
Mín framtíð 2025
Sýningin Mín framtíð verður haldin dagana 13. - 15. mars og við verðum að sjálfsögðu á staðnum til að kynna námsframboð við skólann. Fyrstu tvo dagana koma grunnskólanemendur úr 9. og 10. bekk víðsvegar af landinu á sýninguna en laugardaginn [...]
ÚRSLITAKEPPNIN Í STÆRÐFRÆÐI
Úrslitakeppni í stærðfræðikeppni framhaldsskólanema 2025 fór fram laugardaginn 1. mars. Árangur nemenda skólans var einkar glæsilegur. Af 18 efstu voru 15 úr MR. Sæti Nafn og bekkur 1. Valur Einar Georgsson 6.X 2. Jóakim Uni Arnaldarson 5.X 3. Magnús Thor [...]
Úrslit í forkeppni Landskeppni í eðlisfræði
Úrslit liggja nú fyrir í forkeppni Landskeppni í eðlisfræði sem var haldin í framhalsskólunum þriðjudaginn 11.febrúar. Að þessu sinni tóku þátt 138 keppendur úr 8 framhaldsskólum. Árangur nemenda Menntaskólans var afar glæsilegur, af þeim 16 [...]
Almenna landskeppnin í efnafræði
Fimmtudaginn 13. febrúar fór fram almenna landskeppnin í efnafræði í 24. skipti. Alls tóku 78 nemendur þátt úr 8 skólum. 14 efstu keppendunum er boðið að taka þátt í úrslitakeppninni sem verður haldin helgina 8. - 9. mars í Háskóla [...]
Landskeppni framhaldsskólanna í líffræði
Landskeppni framhaldsskólanna í líffræði var haldin á dögunum. Nemendur skólans stóðu sig með prýði í keppninni. Af 25 nemendum sem komast áfram í úrslitakeppnina eru 8 úr MR. Í mars verður úrslitakeppnin haldin í Öskju, náttúrufræðihúsi HÍ. Stigahæstu nemendunum býðst sæti [...]