Birgir Guðjónsson stærðfræðikennari er látinn
Birgir Guðjónsson stærðfræðikennari lést 24. apríl s.l. Birgir hóf kennslu við skólann 1979. Hann var vinsæll kennari, sem bar ávallt hag nemenda sinna og skólans fyrir brjósti. Hann var frábær vinnufélagi, faglegur og hvetjandi, með hlýtt viðmót. Við fráfall Birgis [...]