Heimsókn til Kalundborg
Erfðafræðival skólans fór á dögunum í námsferð til Kalundborg í Danmörku. Ferðin var styrkt af Erasmus+ áætluninni. Vinur okkar hann Jesper Stensbo Knudsen tók á móti okkur og skipulagði dagskránna, sem var í alla staði áhugaverð og fróðleg. Við fengum [...]
Úrslit forkeppni stærðfræðikeppni framhaldsskólanema
Forkeppni stærðfræðikeppni framhaldsskólanema fór fram þriðjudaginn 1. október síðastliðinn og tóku 204 nemendur úr hinum ýmsu framhaldsskólum þátt. Árangur nemenda Menntaskólans var afar glæsilegur. Á neðra stigi átti Menntaskólinn 9 af 14 efstu en á efra stigi 13 af 24 [...]
Framtíðin
Framtíðin, málfunda- og nemendafélag Menntaskólans í Reykjavík, fékk þrjá styrki frá loftslagssjóði ungs fólk í Reykjavík. Sjóðurinn er samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar og Bloomberg Philanthropies. Verkefnin sem Framtíðin fékk styrk fyrir eru fjölbreytt, þau munu vera með fræðsluerindi um loftslagsvá, fara í [...]
Heimsókn frá Emil-Possehl-Schule í Lübeck
Í síðustu viku fengum við heimsókn frá Emil-Possehl-Schule í Lübeck, Þýskalandi. Alls 20 nemendur ásamt kennurum sínum. Nemendur fengu tækifæri til að kynnast, tala saman þýsku og spila. Gestir okkar gátu fræðst um skólalífið, skólann og hans sögu. Auk þess [...]
Kynningarfundur með foreldrum nýnema
Kynningarfundur fyrir foreldra nýnema fór fram mánudaginn 2. september. Sólveig Hannesdóttir rektor bauð fundargesti velkomna og fór yfir það helsta sem er framundan í skólastarfinu og námsfyrirkomulag. Forsvarsmenn nemendafélaganna fóru yfir starf þeirra og stjórn foreldrafélagsins kynnti með hvaða hætti [...]
Afreks- og hvatningarsjóður stúdenta Háskóla Íslands
Fimm fyrrverandi nemendur skólans tóku við styrkjum úr Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta Háskóla Íslands. Styrkir eru veittir nýnemum við Háskóla Íslands sem náð hafa framúrskarandi árangri í námi til stúdentsprófs og jafnframt látið til sín taka á öðrum sviðum, svo [...]
Menntaskólinn í Reykjavík settur í 179. sinn
Í gær var Menntaskólinn í Reykjavík settur í 179. sinn. Rektor bauð nemendur og starfsfólk velkomið aftur til starfa eftir sumarleyfi. Aðsókn að skólanum í vor var góð og sóttu fleiri nýnemar um en komust að. 295 nemendur munu hefja [...]
Nýnemakynning og skólasetning
Kynning fyrir nýnema fer fram þriðjudaginn 20. ágúst kl. 11:30 í heimastofum bekkja. Þar hitta nýnemar bekkjarfélaga sína og umsjónarkennara. Einnig fá nýnemar afhentar stundatöflur og stutta kynningu á því sem er framundan hjá þeim í skólanum. Listi með bekkjarstofum [...]