Landskeppni framhaldsskólanna í líffræði 2025
Úrslit í landskeppni framhaldsskólanna í líffræði eru ljós, en til leiks á úrslitadaginn mættu 20 mjög efnilegir framhaldsskólanemar. Hlutskörpust í ár voru (f.v. á myndinni): Merkúr Máni Hermannsson (MR), Muhammad Shayan Ijaz Sulehria (MH), Ása Dagrún Geirsdóttir (Kvennó) og Jóakim [...]