Fyrrverandi nemendur MR hlutu styrki úr Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta Háskóla Íslands
Fjórir fyrrverandi nemendur Menntaskólans í Reykjavík við styrkjum úr Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta Háskóla Íslands. Styrkir eru veittir nýnemum við Háskóla Íslands sem náð hafa framúrskarandi árangri í námi til stúdentsprófs og jafnframt látið til sín taka á öðrum sviðum, [...]