mr.is >> Keppni >> Forritunarkeppni
Forritunarkeppni
Nemandi í MR á Ólýmpíukeppni í forritun
Föstudagur, 31. ágúst 2018 15:28

Bjarni Dagur Thor Kárason, 6.X, hefur verið valinn til að keppa fyrir Íslands hönd á Ólympíuleikunum í keppnisforritun sem haldin er í Japan. Í íslenska liðinu eru tveir keppendur, hinn keppandinn kemur frá Menntaskólanum á Tröllaskaga. Keppnin er dagana 1. – 7. september.

bjarnidagur

 
Forritunarkeppni framhaldsskólanna
Miðvikudagur, 07. maí 2014 12:09

Forritunarkeppni framhaldsskólanna fór fram helgina 21.-22. mars í Háskólanum í Reykjavík. 47 lið kepptu í þremur deildum. Níu lið fengu verðlaun í keppninni, þar af þrjú frá MR. Lið frá Menntaskólanum í Reykjavík náði fyrsta sæti í flokknum „Neo“ en í þeim flokki leysa nemendur eitt stórt verkefni með gagnagrunni og vefviðmóti. Lið frá Menntaskólanum í Reykjavík lentu í öðru og þriðja sæti í flokknum „Trinity“ en í þeim flokki kepptu nemendur sem eru komnir nokkuð langt í námi í forritun. 

Nánar...
 
«FyrstaFyrri123NæstaSíðasta»

Last month Febrúar 2019 Next month
    S M Þ M F F L
week 5                     1 2
week 6 3 4 5 6 7 8 9
week 7 10 11 12 13 14 15 16
week 8 17 18 19 20 21 22 23
week 9 24 25 26 27 28