Kennsla fellur niður í fyrsta tíma
Ákveðið hefur verið að fella niður kennslu í fyrsta tíma á morgun (þriðjudag 7. febrúar). Gamli skóli verður opinn frá 08:00 fyrir þá sem þurfa en kennsla hefst í öðrum tíma kl. 09:00. Almannavarnir biðla til fólks um að vera [...]