Hausthlé er í skólanum 19. og 20. október. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá 23. október.

Við vonum að bæði nemendur og starfsfólk njóti þess að fá smá frí og hlökkum til að sjá ykkur aftur eftir helgi.