Vinningshafar Nýyrðasamkeppni íslenskudeildar Menntaskólans í Reykjavík árið 2022
Íslenskudeildin var með nýyrðasamkeppni á degi íslenskrar tungu. Nemendur áttu að finna nýyrði fyrir airpods. Veitt voru tvenn verðlaun, annars vegar fyrir fallegasta orðið og hins vegar fyrir notendavænsta orðið. Fallegasta orðið: Ómvölur Þór Ástþórsson, 4.C „Ómvölur“. Auðskilið orð [...]