Í gær fór fram lokaviðureignin í Gettu betur en þar kepptu lið MR og MH. Menntaskólinn við Hamrahlíð bar sigur úr býtum í annað sinn í sögu keppninnar og við óskum þeim innilega til hamingju með sigurinn.

Við erum mjög stolt af liðinu okkar sem hefur staðið sig mjög vel í keppninni og lagt hart að sér við æfingar.