Brautskráning 2025
Brautskráning nýstúdenta verður 30. maí kl. 14. Athöfnin verður haldin í Háskólabíó. Nemendur fá nánari upplýsingar síðar.
Brautskráning nýstúdenta verður 30. maí kl. 14. Athöfnin verður haldin í Háskólabíó. Nemendur fá nánari upplýsingar síðar.
Lára Kristín Ragnarsdóttir, 5.A, hlaut sérstaka viðurkenningu dómnefndar fyrir listfengi í frönskukeppni framhaldsskólanema. Félag frönskukennara á Íslandi stendur að keppninni í samstarfi við Sendiráð Frakklands á Íslandi og Alliance française í Reykjavík. Keppnin er haldin árlega og var þemað í [...]
Úrslit í landskeppni framhaldsskólanna í líffræði eru ljós, en til leiks á úrslitadaginn mættu 20 mjög efnilegir framhaldsskólanemar. Hlutskörpust í ár voru (f.v. á myndinni): Merkúr Máni Hermannsson (MR), Muhammad Shayan Ijaz Sulehria (MH), Ása Dagrún Geirsdóttir (Kvennó) og Jóakim [...]
Nú liggja fyrir úrslit efnafræðikeppninnar 2025. Þrír keppendur voru frá MR í úrslitunum og stóðu þau sig öll vel. Í 2. sæti var Sigurður Baldvin Ólafsson, í 4. sæti Tryggvi Kormákur Hávarðarson og í 11. sæti Áslaug Lilja Þorgeirsdóttir. Við [...]
Föstudaginn 7. mars fóru spænskunemendur úr 6.AB (máladeild) og kennari á Spænskuhátíð sem haldin var þriðja árið í röð í Veröld (HÍ). Þessi hátíð er í boði Spænska sendiráðsins á Íslandi og Háskóla Íslands, í sérstakri samvinnu við RANNÍS, UN [...]
Í gær fór fram viðureign MR og MH í undanúrslitum gettu betur. Liðið hefur æft stíft með liðstjórum og þjálfurum og þau stóðu sig vel í gærkvöldi, í spennandi keppni gegn MH-ingum, þrátt fyrir svekkjandi tap. Við erum stolt af [...]
Sýningin Mín framtíð verður haldin dagana 13. - 15. mars og við verðum að sjálfsögðu á staðnum til að kynna námsframboð við skólann. Fyrstu tvo dagana koma grunnskólanemendur úr 9. og 10. bekk víðsvegar af landinu á sýninguna en laugardaginn [...]
Fimmtudaginn 13. febrúar fór fram almenna landskeppnin í efnafræði í 24. skipti. Alls tóku 78 nemendur þátt úr 8 skólum. 14 efstu keppendunum er boðið að taka þátt í úrslitakeppninni sem verður haldin helgina 8. - 9. mars í Háskóla [...]
Landskeppni framhaldsskólanna í líffræði var haldin á dögunum. Nemendur skólans stóðu sig með prýði í keppninni. Af 25 nemendum sem komast áfram í úrslitakeppnina eru 8 úr MR. Í mars verður úrslitakeppnin haldin í Öskju, náttúrufræðihúsi HÍ. Stigahæstu nemendunum býðst sæti [...]