Nýnemakynning og skólasetning
Kynning fyrir nýnema fer fram þriðjudaginn 20. ágúst kl. 11:30 í heimastofum bekkja. Þar hitta nýnemar bekkjarfélaga sína og umsjónarkennara. Einnig fá nýnemar afhentar stundatöflur og stutta kynningu á því sem er framundan hjá þeim í skólanum. Listi með bekkjarstofum [...]