aðalfundur Hollvinafélags MR
Aðalfundur Hollvinafélags MR verður á Sal kl. 17:00 þriðjudaginn 27. maí 2025. Á fundinum verða venjuleg aðalfundarstörf og stjórn kjörin. Heimasíða Hollvinafélagsins er: https://hollvinirmr.is/
Aðalfundur Hollvinafélags MR verður á Sal kl. 17:00 þriðjudaginn 27. maí 2025. Á fundinum verða venjuleg aðalfundarstörf og stjórn kjörin. Heimasíða Hollvinafélagsins er: https://hollvinirmr.is/
Birgir Guðjónsson stærðfræðikennari lést 24. apríl s.l. Birgir hóf kennslu við skólann 1979. Hann var vinsæll kennari, sem bar ávallt hag nemenda sinna og skólans fyrir brjósti. Hann var frábær vinnufélagi, faglegur og hvetjandi, með hlýtt viðmót. Við fráfall Birgis [...]
Í vikunni fóru 5.bekkir máladeildar í vettvangsferð í Hólavallarð og unnu verkefni tengt ljóðagreiningu í ensku. Nemendur stóðu sig með mikilli prýði og það er frábært að geta nýtt fallega nærumhverfið við Menntaskólann í Reykjavík
Brautskráning nýstúdenta verður 30. maí kl. 14. Athöfnin verður haldin í Háskólabíó. Nemendur fá nánari upplýsingar síðar.
Lára Kristín Ragnarsdóttir, 5.A, hlaut sérstaka viðurkenningu dómnefndar fyrir listfengi í frönskukeppni framhaldsskólanema. Félag frönskukennara á Íslandi stendur að keppninni í samstarfi við Sendiráð Frakklands á Íslandi og Alliance française í Reykjavík. Keppnin er haldin árlega og var þemað í [...]
Úrslit í landskeppni framhaldsskólanna í líffræði eru ljós, en til leiks á úrslitadaginn mættu 20 mjög efnilegir framhaldsskólanemar. Hlutskörpust í ár voru (f.v. á myndinni): Merkúr Máni Hermannsson (MR), Muhammad Shayan Ijaz Sulehria (MH), Ása Dagrún Geirsdóttir (Kvennó) og Jóakim [...]
Nú liggja fyrir úrslit efnafræðikeppninnar 2025. Þrír keppendur voru frá MR í úrslitunum og stóðu þau sig öll vel. Í 2. sæti var Sigurður Baldvin Ólafsson, í 4. sæti Tryggvi Kormákur Hávarðarson og í 11. sæti Áslaug Lilja Þorgeirsdóttir. Við [...]
Föstudaginn 7. mars fóru spænskunemendur úr 6.AB (máladeild) og kennari á Spænskuhátíð sem haldin var þriðja árið í röð í Veröld (HÍ). Þessi hátíð er í boði Spænska sendiráðsins á Íslandi og Háskóla Íslands, í sérstakri samvinnu við RANNÍS, UN [...]
Í gær fór fram viðureign MR og MH í undanúrslitum gettu betur. Liðið hefur æft stíft með liðstjórum og þjálfurum og þau stóðu sig vel í gærkvöldi, í spennandi keppni gegn MH-ingum, þrátt fyrir svekkjandi tap. Við erum stolt af [...]