Forkeppni Landskeppni í eðlisfræði
Forkeppni Landskeppni í eðlisfræði 2021 er lokið og tóku 255 nemendur frá 9 framhaldsskólum þátt í henni. Úrslitakeppnin fer fram helgina 10.-11. apríl næstkomandi og er eftirfarandi nemendum boðið að taka þátt í henni: Einar Andri Víðisson MR Jón Valur [...]