Forritunarkeppni framhaldsskólanna var haldin laugardaginn 24. apríl.  Í fyrsta sæti í Alfa deild var liðið 🙂 sem samanstóð af tveimur nemendum úr FB og Benedikt Vilja úr 4.E.

Við óskum Benedikt Vilja og félögum hans innilega til hamingju með þennan glæsilega árangur.