Niðurstöður Landskeppni í eðlisfræði 2021 liggja nú fyrir en úrslitakeppnin var haldin núna um helgina 10-11.apríl í Háskóla Íslands.

Í fimm efstu sætunum voru:

Jón Valur Björnsson MR

Hildur Gunnarsdóttir MR

Hilmir V. Arnarsson  MR

Teresa Ann Frigge MR

Oliver Sanches MH

Þeim verður því boðið sæti í keppnisliði Íslands sem mun keppa á Evrópukeppni (EuPhO) í lok júní og Ólympíuleikunum í eðlisfræði (IPHO) í lok júlí.

Við óskum þessum keppendum innilega til hamingju með árangurinn