Skólasetning
Skólinn verður settur rafrænt fimmtudaginn 19. ágúst klukkan 14, hægt verður að fylgjast með á heimasíðu skólans. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá föstudaginn 20. ágúst. Á morgun, miðvikudag, er kynning fyrir nýnema í skólanum og hefst hún klukkan 10.



