Staðkennsla eftir páska
Kæru nemendur, Kennsla hefst að loknu páskafríi miðvikudaginn 7.apríl skv stundaskrá í staðkennslu. Við fögnum því mjög að ný reglugerð geri okkur kleift að fá ykkur öll inn í skólann en minnum jafnframt á að það er mikilvægara en nokkru [...]