Heimsókn frá Emil-Possehl-Schule í Lübeck
Í síðustu viku fengum við heimsókn frá Emil-Possehl-Schule í Lübeck, Þýskalandi. Alls 20 nemendur ásamt kennurum sínum. Nemendur fengu tækifæri til að kynnast, tala saman þýsku og spila. Gestir okkar gátu fræðst um skólalífið, skólann og hans sögu. Auk þess [...]