Heimsókn mennta- og barnamálaráðherra
Í gær fengum við góða heimsókn þegar Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta-og barnamálaráðherra, ásamt fylgdarliði kom til að kynna sér skólann. Rektor og konrektor ásamt nemendum fylgdu ráðherra um skólann og fóru meðal annars á Íþöku og kíktu í tíma í [...]








