Kveðja rektors til nemenda í vikulok
Ágætu nemendur, Nú er enn einni vikunni að ljúka þar sem þið hafið þurft að sætta ykkur við skerta staðkennslu. Við þökkum fyrir jákvæðni ykkar og samviskusemi í náminu en jafnframt gerum við okkur grein fyrir að þetta er ekki [...]