Í gær var haldin Söngkeppni framhaldsskólanna sem hafði verið frestað síðan í vor. Sigríður Halla tók þátt fyrir hönd MR og stóð hún sig afskaplega vel og lenti í 3. sæti. Við óskum henni innilega til hamingju með fallega og flotta sviðsframkomu og yndislegan söng.