Í ljósi nýjustu frétta af fundi sóttvarnalæknis mun öll kennsla í skólanum færast yfir í fjarnám frá og með morgundeginum 7. október. Við munum endurskoða stöðuna þegar nýjar leiðbeiningar koma frá heilbrigðisyfirvöldum.