Þriðjudaginn 18. ágúst verður nýnemadagurinn. Nemendur mæta í skólann, hitta umsjónarkennarann sinn og fá upplýsingar um námið framundan.