Gettu betur lið skólans er komið í undanúrslit eftir sigur á FG síðasta föstudagskvöld. Við óskum þeim til hamingju með árangurinn.