Á morgun, mánudaginn 5.október verður öll kennsla í fjarkennslu.

Stjórnendur munu nota daginn til að fara yfir hvaða möguleikar eru í stöðunni miðað við nýjustu tilmæli heilbrigðisyfirvalda. Nánari upplýsingar um framhaldið verða gefnar út á morgun.