Ákveðið hefur verið að bæta við einum frídegi nú í hausthléinu: mánudagurinn 26.október verður einnig frídagur.

Rektor sendi í dag nemendum og kennurum sínar bestu kveðjur, mikið álag er á öllum við þessar breyttu aðstæður en vonandi getum við síðan öll hist í skólanum að loknu haustleyfi.

Munið að lesa póstinn reglulega.