Hausthlé er í skólanum til 26. október. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 27. október og að öllu óbreyttu verður haldið áfram í fjarkennslu.

Vonum að allir eigi góða daga framundan og hlökkum til að sjá ykkur aftur eftir hléið.