Opið hús
Opið hús í Menntaskólanum í Reykjavík 11.apríl frá 17:00-18:30 öll velkomin.
Opið hús í Menntaskólanum í Reykjavík 11.apríl frá 17:00-18:30 öll velkomin.
Forritunarkeppni framhaldsskólanna fór fram um helgina og tóku nemendur frá Menntaskólanum í Reykjavík þátt og vill skólinn þakka þeim öllum fyrir sitt framlag. Keppt var í þremur deildum og hér að neðan má sjá úrslit fyrir lið með nemendum í [...]
Til hamingju MR-ingar með að vera komin í úrslit Gettu Betur 2024 Liðið stóð sig afbragðs vel á móti sterku liði Verzlunarskóla Íslands. Árangur stífra æfinga í T-stofu skilar sé.
Félag enskukennara á Íslandi (FEKÍ) hélt árlega smásagnakeppni á öllu landinu og var þemað í ár „Journey“. Síðastliðinn mánudag voru verðlaunin afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Forsetafrúin okkar Eliza Reid afhenti verðlaunin og nemendur okkar í MR náðu þeim [...]
Úrslitakeppni í stærðfræðikeppni framhaldsskólanema 2024 fór fram laugardaginn 24. febrúar. Árangur nemenda skólans var einkar glæsilegur. Af 14 efstu voru 10 úr MR. Hér að neðan má sjá í hvaða sætum nemendur lentu í. Sæti Nafn og bekkur 1. [...]
Vorhlé verður í skólanum 19. og 20. febrúar. Kennsla hefst aftur miðvikudaginn 21. febrúar.
Menntaskólinn í Reykjavík tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum Gettu betur og óskum við liðinu til hamingju með það. MR hafði þá betur gegn Fjölbrautaskóla Garðabæjar í spennandi keppni . Liðið skipa Áslaug Edda Kristjánsdóttir, Björn Diljan Hálfdánarson og [...]
MR og FG keppa í Gettu Betur í kvöld í annari viðureign í 8 liða úrslitum. Við sendum MR liðinu baráttukveðjur og hvetjum alla til að horfa. Áfram MR!
Próftafla fyrir endurtökupróf hefur nú verið birt. Hægt er að nálgast hana hér.
Tímasetning sjúkraprófa liggur nú fyrir og er hægt að nálgast töflurnar hér að neðan sem og hlekki undir Gagnlegar síður Sjúkrapróf 6. bekkur Sjúkrapróf 5. bekkur Sjúkrapróf 4. bekkur