Forritunarkeppni Framhaldsskólanna 2024
Forritunarkeppni framhaldsskólanna fór fram um helgina og tóku nemendur frá Menntaskólanum í Reykjavík þátt og vill skólinn þakka þeim öllum fyrir sitt framlag. Keppt var í þremur deildum og hér að neðan má sjá úrslit fyrir lið með nemendum í [...]