Smásagnakeppni í ensku
Félag enskukennara á Íslandi (FEKÍ) hélt árlega smásagnakeppni á öllu landinu og var þemað í ár „Journey“. Síðastliðinn mánudag voru verðlaunin afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Forsetafrúin okkar Eliza Reid afhenti verðlaunin og nemendur okkar í MR náðu þeim [...]