Jafningjaráðgöf MR

Jafningjaráðgjafar eru nemendur úr efri bekkjum skólans sem miðla af reynslu sinni til þeirra sem eru skemmra á veg komnir í námi. Jafningjaráðgjafar starfa undir handleiðslu náms- og starfsráðgjafa skólans.

Hlutverk jafningjaráðgjafa:

  • Koma upplýsingum á framfæri til samnemenda
  • Aðstoða við kynningar á skólanum
  • Veita nýnemum upplýsingar um deildir og einstakar námsgreinar.

Netfang: jafningjaradgjafarmr@gmail.com

Instagram: @jafningaradgjafar_mr