MR stækkar um 2.600 fermetra á 175 ára afmælinu

2020-08-11T17:47:56+00:008.7.2020|Categories: Fréttir|Tags: , |

Lengi hefur staðið til að byggja við skólann. Meðal annars var haldin samkeppni um nýja byggingu fyrir aldarfjórðungi en það hús var aldrei byggt. Skólinn er nú með starfsemi sína í tíu húsum á svokölluðum Menntaskólareit sem afmarkast af Þingholtsstræti [...]