Úrslit 23. almennu landskeppninnar 2025
Nú liggja fyrir úrslit efnafræðikeppninnar 2025. Þrír keppendur voru frá MR í úrslitunum og stóðu þau sig öll vel. Í 2. sæti var Sigurður Baldvin Ólafsson, í 4. sæti Tryggvi Kormákur Hávarðarson og í 11. sæti Áslaug Lilja Þorgeirsdóttir. Við [...]